Fréttir

Björgunarþáttur TF-GTI í Skerjafirði árið 2000

8 mar. 2002

RNF skoðað björgunarþátt slyssins sérstaklega, þegar flugvélin TF-GTI fórst í Skerjafirði 7.ágúst 2000, og þá með tilliti til þess hvort tilefni geti verið til að endurupptaka þann þátt í skýrslu nefndarinnar sem gefin var út í kjölfar rannsóknar á slysinu.
Það er álit RNF að sú viðbótarskoðun sem gerð hefur verið á björgunarþætti slyssins gefi ekki tilefni til endurupptöku rannsóknar á þeim þætti í skýrslu nefndarinnar sem fjallar um möguleika á að komast af.

Í viðbótarskoðun nefndarinnar á björgunarþættinum komu hinsvegar fram vísbendingar um nauðsyn á úrbótum varðandi viðbúnað og verklag á flugvellinum í Reykjavík, sem flugmálayfirvöld og yfistjórn leytar og björgunar á hafinu og við strendur Íslands mættu taka til athugunar.

Greinargerðina má sjá hér

Senda grein