Fréttir

RNF hefur endurútgefið skýrslu NTSB um flugatvik TF-FII vð Baltimore 20. október 2002

28 ágú. 2005

RNF hefur endurútgefið rannsóknarskýrslu NTSB um flugatvik Boeing 757 flugvélar, TF-FII, við Baltimore í Bandaríkjunum. Flugvélin sem var á leiðinni til Keflavíkur frá Orlando missti töluverða hæð í kjölfar bilunar í hraðamæli. Skýrsluna er að finna hér

Senda grein