Fréttir

Skýrsla vegna flugslyss TF-MOS á Tungubakkaflugvelli er komin út

27 ágú. 2005

Flugvélin sem er af gerðinni Citabria fór í gegnum girðingu og hafnaði á túni til hliðar við flugbrautina eftir að flugtak flugvélarinnar misheppnaðist. Skýrsluna er að finna hér.

Senda grein