Fréttir

Athyglisverð skýrsla AAIB í Bretlandi um flugslys PA28-161 (Warrior) flugvélar þar í landi

24 jún. 2005

AAIB í Bretlandi var að gefa út skýrslu sem RNF telur að eigi erindi til eiganda og flugvéltækna Piper PA28 flugvéla. Skýrslan er um flugslys Piper PA28-161 (Warrior) flugvélar í Bretlandi. Vinstri aðalhjólabúnaður flugvélarinnar gaf sig í flugtaki vegna málmþreytu í bolta. Í skýrslunni leggur AAIB til að umræddir boltar verði sérstaklega skoðaðir í viðhaldi. Skýrsluna er að finna hér.Senda grein