Fréttir

Bráðabirgðaskýrsla vegna atviks TF-FIO við Gardermoen flugvöll í Osló

1 mar. 2002

Rannsóknarnefnd flugslysa í Noregi hefur gefið út bráðabirgðaskýrslu vegna atviks sem átti sér stað í aðflugi TF-FIO, flugvélar Flugleiða, við Gardermoen flugvöll í Osló þann 22. janúar síðastliðin.

Allar upplýsingar í skýrslunni eru ekki endanlegar og geta breytst samhliða frekari rannsókn málsins. Skýrslan er birt með leyfi rannsóknarnefndar flugslysa í Noregi.

Skýrsluna er að finna hér

Senda grein