Fréttir

12 maí 2002 : Cessna 152 Nauðlendir á Höskuldarvöllum

Tveggja manna kennsluvél af gerðinni Cessna 152 nauðlenti á Höskuldarvöllum síðdegis laugardaginn 11. maí.  

Lesa meira

12 apr. 2002 : RNF rannsakar atvik Cessna flugvélar vestur af landinu

RNF skoðar atvik Cessna 182 flugvélar sem lenti á Keflavíkurflugvelli kl. 20:30 í kvöld eftir að hafa átt í vandræðum vestur af landinu. 

Lesa meira

6 apr. 2002 : RNF tekur þátt í flugslysaæfingu björgunarsveitarinnar Ársæls

Rannsóknarnefnd flugslysa tók þátt í flugslysaæfingu björgunarsveitarinnar Ársæls sem haldin var miðvikudaginn 17. apríl 2002. 

Lesa meira

9 mar. 2002 : Flugatvik í aðflugi Flugleiðavélar að Gardermoen

Rannsóknarstofnun flugslysa í Noregi hefur tekið til rannsóknar flugatvik sem varð í áætlunarflugi á milli Keflavíkur og Osló, 22. janúar síðastliðinn.

Lesa meira

8 mar. 2002 : Björgunarþáttur TF-GTI í Skerjafirði árið 2000

RNF sendi frá sér greinargerð um björgunarþátt slyssins þegar flugvélin TF-GTI fórst í Skerjafirði 7.ágúst 2000. Greinargerðin er unnun í framhaldi af beiðni ráðuneytisins þar sem óskað er eftir að RNF skoði frekar björgunarþátt slyssins.

Lesa meira

1 mar. 2002 : Bráðabirgðaskýrsla vegna atviks TF-FIO við Gardermoen flugvöll í Osló

Rannsóknarnefnd flugslysa í Noregi hefur gefið út bráðabirgðaskýrslu vegna atviks sem átti sér stað í aðflugi við Gardermoen flugvöll í Oslá þann 22. janúar síðastliðin.  

Lesa meira

6 feb. 2002 : Flugslys TF-POU við Forsæti

TF-POU brotlent við flugvöllin á Forsæti eftir að hafa flogið á rafmagnslnur í aðflugi.

Lesa meira