Smellið á flipana hér til vinstir til að finna greinar um flugöryggismál

Flugslysaæfingar

Flugslysasvið RNSA hefur undanfarin ár tekið þátt í flugslysaæfingum á vegum ISAVIA og FMS (nú Samgöngustofa). Á flugslysaæfingm kynnir RNSA rannsóknarþáttinn á vettvangi, aðkomu að flugslysum, lög og reglugerðir um rannsókn flugslysa svo eitthvað sé nefnt. RNSA hefur einnig notað tækifærið og þjálfað starfsfólk nefndarinnar ásamt nefndarmönnum. Þá hafa flugrekendur tekið þátt í æfingunum meðal annars með þeim hætti að æfa samskipti við nefndina.